Fréttir frá Akureyrarbæ

Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Stundaskrá félagsstarfs eldri borgara

Komin er út dagskrá og stundaskrá fyrir félagsstarf eldri borgara í Bugðusíðu 1 og Víðilundi 22 á vorönn 2018.
Lesa fréttina Stundaskrá félagsstarfs eldri borgara
Mynd af heimasíðu Krógabóls.

Innritun í leikskóla 2018-2019

Foreldrum sem óska eftir leikskóla fyrir börn sín skólaárið 2018–2019 er bent á að mikilvægt er að skila inn umsókn um leikskóla fyrir 15. febrúar nk.
Lesa fréttina Innritun í leikskóla 2018-2019
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálar…

Fyrstu farþegarnir í beinu flugi frá Bretlandi lentir á Akureyri

Í hádeginu í dag lenti Boeing vél flugfélagsins Enter Air á Akureyrarflugvelli með fyrstu bresku ferðamennina innanborðs sem koma með beinu flugi frá Bretlandi á vegum ferðaskrifstofunnar Super Break. Þetta markar tímamót í ferðaþjónustu á Norðurlandi því Super Break áformar að fljúga til Akureyrar áfram næstu misserin og að miklu leyti á þeim tíma ársins sem hingað til hefur verið rólegri í ferðaþjónustu.
Lesa fréttina Fyrstu farþegarnir í beinu flugi frá Bretlandi lentir á Akureyri

Flýtileiðir

 • Úrgangsmál

  Úrgangsmál

  Upplýsingar og leiðbeiningar um flokkun og skil á heimilissorpi. 

  Hjálpumst að og förum rétta leið!

  Lesa meira
 • Skólabærinn Akureyri

  Skólabærinn Akureyri

  Hér finnur þú allt um skólana í bænum og ýmsa þjónustu sem þeim tengist.

  Smelltu hér til að skoða skólabæinn. 

  Lesa meira
 • Störf í boði

  Störf í boði

  Hjá Akureyrarbæ eru oft spennandi og áhugaverð störf í boði.

  Kynntu þér framboðið.

  Lesa meira
 • Auglýstar skipulagstillögur

  Auglýstar skipulagstillögur

  Kynnið ykkur skipulag bæjarins til framtíðar.

  Lesa meira

Svifryk

Nú: Miðlungs 63.00 µg/m3

Í gær: Slæmt 243.63 µg/m3

Lesa meira